Orkumótið

Síðasta umferð dagsins í gangi

Nú eru síðustu leikir dagsins að renna sitt skeið. Við biðjum ykkur um að fylgjast vel með úrslitaskráningu og láta ...

Bilun í sundlaug - unnið er að viðgerðum

Lendingarlaugin í sundlauginni er biluð eins og stendur, unnið er að viðgerðum. Það þýðir að stóru rennibrautirnar tvær eru lokaðar sem ...

Rangt með farið í fararstjóramöppunni

Við gerðum þau mistök að segja að frítt væri fyrir börn í fylgd með fullorðnum í Sea Live trust. Það ...

Orkumótið 2020 hafið

Peyjarnir hófu leik í morgun kl. 08:20 stundvíslega 104 lið keppa á mótinu í ár. Frábært fótboltaveður er skýjað sæmilega ...

Bátsferðir 2020 - tímasetningar

Hér má sjá tímasetningar liðana í bátsferðir.

Leikjaplan fyrir fimmtudaginn hefur verið birt á síðunni

Leikjaplan fyrir fimmtudaginn hefur verið birt á síðunni. Það má finna planið undir "Leikir og úrslit" hér efst á síðunni.   Allar ...

Orkumótsblaðið komið á netið

Orkumótsblaðið er komið á netið, fullt af upplýsingum og öðru skemmtilegu, kíkið á það hér. Athugið, blaðið verður eingöngu á netinu ...

Gisting félaga

Hérna er hægt að sjá gistiplanið: Aðeins þeir sem eru með armband geta farið inn í gistingu – bið ykkur um ...

Aðgerðaráætlun 2

Hér er hægt að sjá aðgerðaráætlun 2 fyrir Orkumótið. Hún er unnin í samráði við aðgerðastjórn Almannavarna þar sem mikil áhersla ...

Minnum á að 18. maí er síðasti dagur til að skila inn fjöldatölum

Til að fá greiðslufrest þarf að skila inn til okkar áreiðanlegum fjöldatölum í síðasta lagi í dag 18. maí

Orkumótið 2020 - aðgerðaráætlun

Orkumótið í Eyjum verður haldið 24.-27. júní 2020 og mun það verða með sama sniði og undanfarin ár. Meðfylgjandi er ...

Herjólfsferðir 2020

Ferðaplanið með Herjólfi er komið inn á heimasíðuna, hægt að skoða hér. Mótsnefnd tekur frá fyrir keppendur, þjálfara og liðsstjóra (2 fullorðnir ...

Glærukynning fyrir foreldrafundi

Við erum búin að setja inn glærukynningu sem hægt er að nota á foreldrafundum á síðuna okkar undir upplýsingar. Þar er hún bæði ...

Þátttökugjald liða 2020

Nú er búið að senda út póst á forráðamenn félaganna með fjölda liða hvers félags. Þátttökugjald 21.000 kr. fyrir hvert lið ...

Skráning hafin á Orkumótið 2020

Orkumótið í Eyjum 2020 verður 25. -27. júní (24. júní er komudagur) Opið verður fyrir umsóknir til og með 1. desember 2019, ...

Orkumótið 2020

Dagsetningar fyrir mótið á næsta ári eru 25. - 27. júní 2020 (24. júní er komudagur). Skráning á mótið hefst í ...

Orkumótinu í Eyjum 2019 lokið

Við viljum þakka öllum þeim frábæru gestum sem sóttu okkur heim á Orkumótið 2019 kærlega fyrir komuna og vonum að ...

FH Orkumótsmeistari 2019

Rétt í þessu voru FH-ingar að tryggja sér Orkumótsmeistaratitilinn árið 2019. Þeir léku gegn Breiðabliki og var um hörkuspennandi viðureign ...

Öll úrslit riðla laugardagsins komin inn

Minnum á skamman kærufrest til 13:45 og fljótlega eftir það eru jafningjaleikir aðgengilegir. sigfus@ibv.is 481-2060(2)