Orkumótið

Vinsamleg tilmæli frá Herjólfi

Tilmæli frá Herjólfi: Mikil ásókn er í skipið annað kvöld og eins og staðan er núna er uppselt í allar ferðir ...

Rútu og bátsferðir - föstudag

Áætlun báts og rútuferða á föstudegi í Orkumótinu. Athugið að þau lið sem verða sótt upp í matsal, hliðra matartíma ...

öll úrslit fimmtudags komin á vefinn.

Vinsamlegast staðfestið að allt sem ykkur varðar sé rétt skráð. kl. 19.15 kemur leikjaplan föstudags á vefinn.

Skrúðganga og setning

kl. 18.15 mæting við Barnaskólann kl. 18.30 Skrúðganga að Týsvelli Setning móts Boðhlaup. 1 lið frá hverju félagi. 10 hlauparar í liði. Byrja ...

Fyrstu úrslit kominn á vefinn

sjá úrslit fimmtudags Best er að fylgjast með leikjum og úrslitum með því að nota krækjuna "Leikir og úrslit" efst á ...

Ísland - Austurríki

Þátttakendur á Orkumótinu horfðu á landsleikinn á 3 stórum skjám í íþróttahöllinni. Stærsti skjárinn var 9 x 9 metrar. Mikið ...

Notum #orkumótið og #emisland á samfélagsmiðlunum

Við viljum hvetja foreldra og þáttakendur á Orkumótinu að vera virk á samfélagsmiðlunum á meðan á mótinu stendur. Þegar þið ...

Ísland - Austurríki, Stade de France, kl. 16:00 - í beinni á Orkumótinu

Það verður opið í íþróttahúsinu, stóra salnum. Þar verður leikurinn sýndur á stórum skjá.  Á meðan á leiknum stendur, verður ...

rútu-, bátsferðir og matartímar miðvikudag

Það er loksins búið að raða niður rútu- og bátsferðum á miðvikudeginum. Auk þess smá breytingar á matartíma sums staðar. ...

Fyrir brottför

Fararstjórar muna :Aðeins EINBREIÐ DÝNA. FLAGGSTANGARFÁNA. koma upp í Týsheimili og ná í armbönd og gjafapakka strax eftir komu til ...

Leikir fimmtudags

Undir LEIKIR OG ÚRSLIT er komin krækja á alla leiki fimmtudagsins.

Allar upplýsingar uppfærðar

undir hnappnum HANDBÓK eru krækjur á ORKUMÓTSKERFIÐ sem við notum. 108 lið sem taka þátt í ár, mesti fjöldi liða sem ...

Matseðill Orkumótsins

Matseðill Orkumótsins 2016 Allir fá aðalrétti, en þeir sem vilja fá sérréttina, vinsamlegast sendið póst á matur@orkumotid.is Takið fram nafn, félag og ...

Tjaldsvæði í Vestmannaeyjum

Allar upplýsingar um tjaldsvæði í Vestmannaeyjum er að finna hér : Tjaldsvæði – camping place Tjaldsvæði – Camping place Þórsvöllur – Herjólfsdalur Tel + ...

Riðlaskipting fimmtudags 2016

Búið er að draga í riðla fyrir leiki fimmtudags.  Leikjaplan fimmtudags kemur á vefinn á sunnudagskvöld. sjá : Riðlaskipting fimmtudags.

Gisting á Orkumótinu 2016

Búið er að raða öllum félögum í gistingu. Vinsamlegast gætið þess að koma aðeins með EINBREIÐAR DÝNUR ! Gisting á Orkumótinu ...

Heimir þjálfaði á Shellmótinu 2006 þegar Lars var á HM

Sjá frétt og viðtal við Heimi Hallgrímsson : http://www.visir.is/heimir-thjalfadi-a-shellmotinu-2006-thegar-lars-var-a-hm-myndband/article/2016160619577 myndin sem fylgir fréttinni er tekin á æfingu hjá Þrótti Vogum í fyrra, ...

Eins og fyrsta Tomm­a­mót

Gaman að sjá þetta viðtal við Eið Smára. Eiður Smári var á Tommamótinu í Eyjum 1988. Hann varð markakongur mótsins, ...

Líður eins og á Shellmótinu

Skemmtileg viðtöl við Jón Daða í landsliðinu. sjá : http://www.fotbolti.net/news/09-06-2016/jon-dadi-adeins-staerra-en-shellmotid
http://www.mbl.is/sport/em_fotbolta/2016/06/09/lidur_eins_og_a_shellmotinu/

Gisting á Orkumótinu

Við höfum fengið staðfestan fjölda þátttakenda allra félaga og þar með getum við byrjað að raða hópum niður í gistingu. ...