Orkumótið

Orkumótsblaðið 2022

Orkumótsblaðið 2022 er komið á netið, hægt að skoða hér.

Sund

Innifalið í mótsgjaldi eru 3 sundferðir, gegn framvísun armbands, hægt er að nýta þær frá miðvikudegi til laugardags. Til að minnka ...

Gróðursetning

Orkan sem er aðalstyrktaraðili mótsins hefur gefið genitré fyrir hvert lið á mótinu til að gróðursetja í Vestmannaeyjum. Við ætlum ...

Bátsferðir - skemmtisigling

Bátsferðaplanið er komið inn á heimasíðuna, hægt að sjá hér. Í einhverjum tilfellum gætu bátsferðir skarast á við matartíma, þá mega liðin ...

Gisting

Hér er hægt að sjá gistiplanið. Barnaskóli, Hamarsskóli og Framhaldsskóli eru hnetulausir v/bráðaofnæmis og Hamarsskóli er einnig fiskilaus vegna bráðaofnæmis - biðjum ...

Leikir fimmtudags komnir inn

Leikir fimmtudags eru komnir inn, hægt að sjá þá undir flipanum "Úrslit og riðlar" eða með því að smella hér.

Jón Jónsson á kvöldvökunni

Nú er dagskráin fyrir mótið klár, hægt að sjá hana hér. Leikjafyrirkomulagið verður þannig að liðin keppa annað hvort fyrir eða eftir ...

Matseðill 2022

Hér er hægt að sjá matseðilinn fyrir mótið - hann er mjólkur og hnetulaus. Mataróþol/ofnæmi þarf að skrá hér í síðasta lagi mánudaginn 20. júní.

Herjólfsferðir 2022

                  Hér er hægt að sjá í hvaða ferð félögin eiga frátekið í Herjólf.   Mótsnefnd tekur frá fyrir keppendur, þjálfara og liðsstjóra (2 fullorðnir ...

Skráning hafin á Orkumótið 2022

Orkumótið í Eyjum verður 23.-25. júní 2022 (22. júní komudagur) Mótið er fyrir drengi á eldra ári í 6. flokki - ...

Orkumótið í Eyjum 2022

Orkumótið í Eyjum 2022 verður 23. -25. júní (22. júní er komudagur) Opnað verður fyrir umsóknir í október 2021. Tilkynnt verður í lok nóvember 2021 hvað ...

Orkumótinu í Eyjum 2021 lokið

Þá er Orkumótinu í Eyjum 2021 lokið, við viljum þakka öllum gestum okkar kærlega fyrir komuna, og vonum að í ...

Stjarnan Orkumóts meistarar 2021 í Eyjum

Það var lið Stjörnunna sem sigraði úrslitaleikinn um Orkumóts bikarinn árið 2021. Þeir léku við Þór frá Akureyri og var ...

Þór Ak. og Stjarnan leika til úrslita um Orkumótsbikarinn, leikurinn sýndur á youtube

Klukkan 18:00 í dag fer fram úrslitaleikur um Orkumótsbikarinn á Hásteinsvelli það eru lið Þórs frá Akureyri og Stjarnan sem ...

Jafningjaleikir komnir inn á síðuna

Jafningjaleikirnir eru mættir inn á síðuna og sjást þeir með því að smella hérna. Einnig er hægt að sjá leikjaniðurröðun jafningjaleikjanna ...

Öll úrslit riðlakeppni laugardags komin inn

Öll úrslit úr riðlakeppni laugardagsins eru komin inn, ef þið komið auga á að úrslit séu ekki rétt skráð inni á ...

Öllum velkomið að koma og horfa á leiki dagsins

Þar sem öllum samkomutakmörkunum var aflétt á miðnætti þá er öllum velkomið að koma og horfa á alla leiki í ...

Jafningjaleikir eftir hlé UPPFÆRT!

Varðandi leikina eftir hlé að þá er þumalputtareglan sú að þau lið sem enduðu í 4. sæti síns riðils í dag ...

Veðrið leikur við móstgesti á lokadegi Orkumótsins

Nú er lokadagur Orkumótsins kominn á fullt skrið. Við biðjum ykkur sem fyrr að fylgjast vel með skráningu úrslita á ...

Landsleikir gærkvöldsins - flott tilþrif

Landsleikir gærkvöldsins fóru fram ýmist í góðu veðri eða grenjandi rigningu. Mörg flott tilþrif sáust í leikjunum og voru strákarnir ...