Orkumótið

Minnum á landsliðs tilnefningar

Við minnum þau félög á sem ekki hafa skilað inn landsliðstilnefningum að gera það eigi síðar en 13:00 í dag ...

Leikir föstudagsins á Orkumótinu 2023 komnir inn

Þá eru leikir og riðlar komin inn á síðuna fyrir föstudaginn.

Öll úrslit fimmtud. á Orkumótin 2023 komin inn

Við gefum frest til 17:10 til að koma með ábendingar um ranga skráningu, annars teljast úrslit rétt og við förum að ...

Landsliðstilnefningar Orkumót 2023

Nú eiga allir þjálfarar að vera komnir með link til að skrá landsliðstilnefningar sínar, hvert félag tilnefnir 1 leikmann. Hugsið ...

Skráning úrslita á Orkumótinu 2023

Þið hjálpið okkur að fylgjast með skráningu úrslita leikja undir LEIKIR OG ÚRSLIT og látið okkur vita ef eitthvað er ...

Lifandi staða leikja

Á þessu móti er hægt að fylgjast með stöðu leikja í rauntíma (þarf þó að endurræsa á milli til að ...

Kökuveisla

Í tilefni af fertugasta Orkumótinu að þá bjóðum við í kökupartý niðri í salnum í Týsheimilinu, þar sem að Sporthero ...

Bílastæði

Bílastæði eru takmörkuð við Týsheimilið en við Íþróttamiðstöðina (sundlaugina) skammt frá er mun meira af stæðum og gott að leggja ...

40. Orkumótið

Fyrsta Orkumótið var haldið árið 1984, við erum því að halda 40. Orkumótið í ár. Af því tilefni ætlum við að ...

Sprangan - sýningar

Í ár ætlum við að bjóða uppá sýningar í Spröngunni, fyrir þau sem hafa áhuga á að sjá unga eyjastelpu ...

Sundlaugin - bókanir

Hægt verður að bóka fyrir liðin í sund á noona.is. Opnað veður fyrir bókanir á eftirfarandi tímum: Á þriðjudag fyrir miðvikudag. Á ...

Sea Life Trust skipulag

Komið er skipulag fyrir heimsóknir til Litlu hvít og Litlu grá í Sea Life Trust, hægt að sjá hér. Einnig er búið að ...

Leikir fimmtudags

Leikjaplan fyrsta dags er komið inn, hægt að sjá undir flipanum "Úrslit og riðlar" eða með því að ýta hér. Einnig er ...

Gróðursetning

Undanfarin ár hefur Orkan gefið Vestmannaeyjabæ plöntur sem félögin hafa gróðursett á Orkumótinu. Í ár var ákveðið að breyta til ...

Strætó

Strætó gengur á matmálstímum, frá íþróttahúsi (fánastangir við Illugagötu), í Hamarsskóla, uppá Helgafellsvöll, í Höllina, niður Heiðarveg, inn Hásteinsveg og ...

Gisting 2023

Hér er hægt að sjá gistiplanið. Barnaskóli, Hamarsskóli og Framhaldsskóli eru hnetulausir v/bráðaofnæmis. Kæligámar verða fyrir utan Barnaskóla og Hamarsskóla. Hægt verður að ...

Fótbolti úti í Eyjum

Jón Jónsson hefur samið lag fyrir fótboltamótin okkar og er það komið inn á Spotify, hægt að hlusta hér. Við hvetjum ...

Matseðill 2023

Hér er hægt að sjá matseðilinn fyrir mótið - hann er mjólkur- og hnetulaus. Mataróþol/ofnæmi þarf að skrá hér í síðasta lagi mánudaginn 26. júní.

Herjólfsferðir 2023

Hér er hægt að sjá í hvaða ferð félögin eiga frátekið í Herjólf.   Mótsnefnd tekur frá fyrir keppendur, þjálfara og liðsstjóra (2 fullorðnir ...

Skráning hafin á Orkumótið 2023

Búið er að opna fyrir skráningar á Orkumótið 2023, hægt að skrá hér. Hér er hægt að sjá drög að dagskránni, við vekjum ...