Orkumótið

Leikir fimmtudag

Leikjaplanið fyrir fimmtudag er komin inn á heimasíðuna undir "Úrslit og riðlar" - sjá hér. Ef þið hafið spurningar eða athugasemdir sendið ...

Gisting

Gist er á átta stöðum víðsvegar um bæinn og er þeim skipt upp í tólf sóttvarnarhólf, hér er hægt að sjá gistiplan. Við ...

Herjólfsferðir 2021

Herjólfsferðirnar eru komnar inn á heimasíðuna, hægt að sjá hér. Mótsnefnd tekur frá fyrir keppendur, þjálfara og liðsstjóra (2 fullorðnir á hvert ...

Skráning hafin á orkumótið 2021

Orkumótið í Eyjum verður 24. - 26. júní 2021 (23. júní komudagur) Mótið er fyrir drengi á eldra ári í 6. ...

Orkumótið 2021

Orkumótið í Eyjum 2021 verður 24. -26. júní (23. júní er komudagur) Opnað verður fyrir umsóknir í nóvember 2020. Tilkynnt verður í byrjun janúar ...

Orkumótinu 2020 lokið

Þá er Orkumótinu í Eyjum 2020 lokið, við viljum þakka öllum þeim frábæru gestum frá 34 félögum sem mönnuðu 104 ...

KA Orkumótsmeistari 2020

KA menn sigruðu lið HK í ótrúlega spennandi og dramatískum leik á Hásteinsvelli í dag. HK menn sóttu  lengstum meira ...

Jafningja og úrslitaleikir klárir undir Leikir og úrslit

Allt klárt fyrir lokasprettinn.

Öll úrslit laugardagsmorgunsins komin inn

Við getum aðeins gefið skamman kærufrest á rangt skráð úrslit til 13:20. Hafið samband við sigfus@ibv.is eða hringið í 481-2060(2) ef ...

HK og KA leika til úrslita um Orkumótsbikarinn 2020

Í dag kl. 16:00 leika til úrslita um Orkumótsbikarinn 2020 lið HK og KA. Leikurinn fer fram á Hásteinsvelli. Varðandi leikina ...

Lokadagur Orkumótsins hafinn

Strákarnir hófu leik snemma í morgun í sól og smá golu. Úrslit dagsins koma inn jafnt og þétt undir úrslit ...

Landsleikur, brekkusöngur og BMX Brós

Það var líf og fjör hjá peyjunum í kvöld fyrst fóru fram landsleikir mótsins sem eru orðnir tveir vegna fjölda ...

Leikir fyrri parts laugardags klárir á síðunni

Þá liggur fyrri hluti laugardagsins fyrir fram að jafningjaleikjum sem leiknir eru eftir hádegishlé á laugardeginum. Nú þarf að fara snemma ...

Öll úrslit föstudagsins komin inn

Nú eru öll úrslit dagsins komin inn undir Leikir og Úrslit, vinsamlega farið vel yfir ykkar lið og látið okkur ...

Liðaspjöldin

Okkur þætti vænt um að þau félög sem enn eru með liðaspjaldið sitt frá skrúðgöngunni í gær, kæmu með það ...

Landsleikur í kvöld

Við minnum á að sækja þarf búninga þeirra sem útnefndir hafa verið fyrir landsleikinn í kvöld sem verður á Hásteinsvelli. Búningarnir ...

Hádegishlé

Nú er komið hádegishlé hjá strákunum, veðurguðirnir aðeins búnir að bleyta í völlunum, en ætla að spara það eftir hádegið. ...

Strákarnir slá ekki slöku við

Peyjarnir hófu leik af kappi í morgun rúmlega 8 og eru leiknir 156 leikir í dag auk landsleikja. Veðrið er ...

Leikir föstudagsins klárir

Leikir föstudagsins eru komnir inn undir Leikir og Úrslit

Öll úrslit fimmtudagsins komin inn

Nú eru öll úrslit dagsins komin inn undir Leikir og Úrslit við biðjum ykkur að fara yfir úrslit ykkar manna ...