Fararstjórahandbókin er hér - gott fyrir alla fararstjóra að prenta út áður en lagt er af stað.
Orkumótið í Vestmannaeyjum
Orkumótið er haldið árlega í Vestmannaeyjum. Mótið hefur verið haldið ár hvert frá því að það var fyrst haldið árið 1984. Á mótinu keppir 6. flokkur karla í knattspyrnu. Mótið verður haldið dagana 29. júní-1. júlí árið 2023.