Lokadagur Orkumótsins hafinn

27.06.2020

Strákarnir hófu leik snemma í morgun í sól og smá golu. Úrslit dagsins koma inn jafnt og þétt undir úrslit og leikir, við biðjum ykkur að vanda að fylgjast vel með þeim og láta okkur vita um hæl ef ekki er rétt skráð. sigfus@ibv.is 481-2060(2) Um leið og leikirnir fyrir matarhlé eru búnir að þá gefum við nokkrar mínútur fyrir leiðréttingar sé þeirra þörf og röðum síðan upp leikjunum sem leiknir eru eftir hádegi.