Orkumótið

Lifandi staða leikja

Á þessu móti er hægt að fylgjast með stöðu leikja í rauntíma (þarf þó að endurræsa á milli til að ...

Kökuveisla

Í tilefni af fertugasta Orkumótinu að þá bjóðum við í kökupartý niðri í salnum í Týsheimilinu, þar sem að Sporthero ...

Bílastæði

Bílastæði eru takmörkuð við Týsheimilið en við Íþróttamiðstöðina (sundlaugina) skammt frá er mun meira af stæðum og gott að leggja ...

40. Orkumótið

Fyrsta Orkumótið var haldið árið 1984, við erum því að halda 40. Orkumótið í ár. Af því tilefni ætlum við að ...

Sprangan - sýningar

Í ár ætlum við að bjóða uppá sýningar í Spröngunni, fyrir þau sem hafa áhuga á að sjá unga eyjastelpu ...

Sundlaugin - bókanir

Hægt verður að bóka fyrir liðin í sund á noona.is. Opnað veður fyrir bókanir á eftirfarandi tímum: Á þriðjudag fyrir miðvikudag. Á ...

Sea Life Trust skipulag

Komið er skipulag fyrir heimsóknir til Litlu hvít og Litlu grá í Sea Life Trust, hægt að sjá hér. Einnig er búið að ...

Leikir fimmtudags

Leikjaplan fyrsta dags er komið inn, hægt að sjá undir flipanum "Úrslit og riðlar" eða með því að ýta hér. Einnig er ...

Gróðursetning

Undanfarin ár hefur Orkan gefið Vestmannaeyjabæ plöntur sem félögin hafa gróðursett á Orkumótinu. Í ár var ákveðið að breyta til ...

Strætó

Strætó gengur á matmálstímum, frá íþróttahúsi (fánastangir við Illugagötu), í Hamarsskóla, uppá Helgafellsvöll, í Höllina, niður Heiðarveg, inn Hásteinsveg og ...

Gisting 2023

Hér er hægt að sjá gistiplanið. Barnaskóli, Hamarsskóli og Framhaldsskóli eru hnetulausir v/bráðaofnæmis. Kæligámar verða fyrir utan Barnaskóla og Hamarsskóla. Hægt verður að ...

Fótbolti úti í Eyjum

Jón Jónsson hefur samið lag fyrir fótboltamótin okkar og er það komið inn á Spotify, hægt að hlusta hér. Við hvetjum ...

Matseðill 2023

Hér er hægt að sjá matseðilinn fyrir mótið - hann er mjólkur- og hnetulaus. Mataróþol/ofnæmi þarf að skrá hér í síðasta lagi mánudaginn 26. júní.

Herjólfsferðir 2023

Hér er hægt að sjá í hvaða ferð félögin eiga frátekið í Herjólf.   Mótsnefnd tekur frá fyrir keppendur, þjálfara og liðsstjóra (2 fullorðnir ...

Skráning hafin á Orkumótið 2023

Búið er að opna fyrir skráningar á Orkumótið 2023, hægt að skrá hér. Hér er hægt að sjá drög að dagskránni, við vekjum ...

Orkumótið 2023

Orkumótið 2023 verður 29. júní -1. júlí (28. júní er komudagur) Opnað verður fyrir umsóknir í nóvember 2022.   Allar fyrirspurnir sendist á siggainga@ibv.is

FH Orkumótsmeistari 2022

FH sýndi allar sínar bestu hliðar þegar þeir mættu Stjörnunni í úrslitaleik Orkumótsins í ár. Leikar enduðu þannig að FH ...

Úrslitaleikur um Orkumótstitilinn 2022

Það verða FH og Stjarnan sem leika til úrslita um Orkumótsbikarinn á Hásteinsvelli kl: 16:30 í dag. Til stendur að ...

Öll úrslit riðla laugardagsins á Orkumótinu 2022 komin inn.

Við gefum leiðréttingafrest til 13:48 481-2060 eða sigfus@ibv.is