Orkumótið

Gisting á Orkumótinu

Við höfum fengið staðfestan fjölda þátttakenda allra félaga og þar með getum við byrjað að raða hópum niður í gistingu. ...

Röðun liða í styrkleikaflokka

Liðafjöldi allra félaga er á hreinu, þannig að nú biðjum við þjálfara allra félaga að senda okkur upplýsingar um styrkleika ...

Fjölmennasta mót frá upphafi

108 lið frá 35 félögum taka þátt í Orkumótinu 2016.  Aldrei hafa svona mörg lið tekið þátt í Orkumótinu í ...

Herjólfur - skráningar

Orkumótsnefnd hefur tekið frá sæti í Herjólfi fyrir leikmenn og aðra þátttakendur á Orkumótinu, en hvert félag þarf að ganga ...

Minningarsteinn um Lárus Jakobsson afhjúpaður

Minningarsteinn um Lárus heitinn Jakobsson sem lést langt um aldur fram, 36 ára gamall, var vígður í dag.  Lárus var ...

Til fararstjóra hvers félags

Eru upplýsingarnar um fjölda frá þínu félagi, sem sendar í síðustu viku,  réttar ? Er kominn tengiliður þíns félags til að ...

Staðfestur fjöldi liða á Orkumótið 2016

Öll félög hafa staðfest fjölda liða á Orkumótið 2016.  Það hefur orðið smá breyting á fjölda nokkurra félaga frá því ...

Skráning í Herjólf

Elísabet Þorvaldsdóttir hjá Herjólfi sér um skráningar í Herjólf.  Netfang : ete@eimskip.is Einn og aðeins einn fulltrúi hvers félags verður í ...

Það stefnir í stærsta mót frá upphafi

Það er meiri fjöldi leikmanna í nánast öllum félögum sem eru á leið á Orkumótið 2016.  Af þessari ástæðu höfum ...

Tími félaga í Herjólf til og frá Eyjum 2016

Tímasetingar í Herjólf á Orkumótið 2016. Meðfylgjandi skjal er með tímasetningum allra félaga, hvenær bókuð er ferð út í Eyjar á ...

Orkumótið - Herjólfsferðir

mánudagskvöldið 25. janúar, þá birtum við með hvaða ferð Herjólfs félög koma til Eyja á miðvikudegi og með hvaða ferð ...

Orkumótið 2016 - Þátttökulið

Það hefur verið mjög erfitt að raða liðum á Orkumótið þetta árið.  Líklegasta skýringin er að fótbolti er að verða ...

Þátttökugjöld 2016

# Þátttökugjald pr. lið er kr. 19.500 Með greiðslu þátttökugjalds er fjöldi liða frá hverju félagi staðfestur. þegar allir hafa staðfest liðafjölda, ...

Félög sem hafa tilkynnt komu sína á Orkumótið 2016

Afturelding, Álftanes, Bí/Bolungarvík, Breiðablik, Dalvík, FH, Fjarðabyggð, Fjölnir, Fram, Fylkir, Grindavík, Grótta, Haukar, Hamar/Ægir, HK, Hvöt Blönduósi, Höttur, ÍA, ÍBV, ...

Fullbókað á Orkumótið 2016

Öll félögin sem voru á Orkumótinu 2015 hafa staðfest áhuga að koma á Orkumótið 2016.  Næsta mál er að fá ...

Leikdagar Evrópukeppninnar

UEFA er búið að gefa út dagskrá allra leikja í lokakeppni Evrópumótsins næsta sumar.  Dregið verður í riðla í byrjun ...

Kick off fyrir Orkumótið 2016

Sæl öll.  Búið er að senda póst til allra félaga sem voru á Orkumótinu 2015 og spyrjast fyrir hvort þau ...

Orkumótið 2016

Orkumótið 2016 verður 22. - 26. júní. Miðvikudagur er komudagur, keppni fimmtudag, föstudag og laugardag, heimferð á sunnudegi.

Orkumótið 2015 - verðlaun

Listi yfir öll verðlaun er kominn á vefinn. Sjá verðlaun Auk þess fá allir þátttakendur á Orkumótinu viðurkenningarpening fyrir þátttökuna og ...

Kaffi og veitingasala í Týsheimilinu

Við viljum minna á kaffi og veitingasölu á efri hæðinni í Týsheimilinu, gráupplagt að koma inn og hlýa sér með ...