Leikir föstudagsins á fullu skriði

24.06.2022

Það viðrar vel til knattspyrnuiðkunar í Eyjum í dag, léttskýjað og andvari. Þið munið að fylgjast með úrslitum á síðunni okkar og láta okkur vita ef eitthvað misskráist hjá okkur. 481-2060 eða sigfus@ibv.is