FH Orkumótsmeistari 2022

25.06.2022

FH sýndi allar sínar bestu hliðar þegar þeir mættu Stjörnunni í úrslitaleik Orkumótsins í ár. Leikar enduðu þannig að FH vann 3-1. Mörk FH gerður Víkingur Hrafn Þórhallsson 2 og Jökull Máni Davíðsson 1.