Úrslitaleikur um Orkumótstitilinn 2022

25.06.2022

Það verða FH og Stjarnan sem leika til úrslita um Orkumótsbikarinn á Hásteinsvelli kl: 16:30 í dag. Til stendur að senda beint út á ÍBV-TV á youtube.com.

Kl. 16:00 í dag verður einnig leikið til úrslita um 13 aðra bikara.