Lokadagur Orkumótsins 2022 hafinn

25.06.2022

Það blæs nokkuð vel á peyjana í morgunsárið en þeir láta það ekki á sig fá og byrjuðu að spila klukkan 8 í morgun. Við biðjum ykkur sem fyrr að fylgjast með úrslitaskráningu með okkur og höfum við skamman tíma í hádegishléinu til að raða jafningjaleikjunum upp. Þið látið okkur vita ef eitthvað er 481-2060 eða sigfus@ibv.is