Öll úrslit riðlakeppni laugardags komin inn

26.06.2021

Öll úrslit úr riðlakeppni laugardagsins eru komin inn, ef þið komið auga á að úrslit séu ekki rétt skráð inni á síðunni, megið þið endilega hringja í 481-2060 eða 857-2498 og láta vita. Frestur til að tilkynna að úrslit séu ekki rétt skráð rennur út 14:45.

Leikskipulag jafningjaleikjanna kemur síðan inn á síðuna þegar búið er að staðfesta öll úrslit og raða upp jafningjaleikjunum.