Ferðaplan - Herjólfur

05.02.2018

Hérna er ferðaplan fyrir liðin með Herjólfi.

Þessar ferðir eru fráteknar fyrir keppendur, þjálfara og fararstjóra ásamt tveimur bílum fyrir hvert félag.

Þær ferðir sem við erum ekki að nýta þessa daga fara í sölu hjá Herjólfi á morgun 6. febrúar.