Ný stikla af Víti í Vestmannaeyjum

16.12.2017

Hann­es Þór Hall­dórs­son, leikstjóri og landsliðsmarkmaður, tók að sér að útbúa þessa stiklu fyrir Sagafilm. Hannes starfaði sem leikstjóri hjá Sagafilm áður en hann fór í atvinnumennsku í fótbolta.

Skoða stikluna