Fréttir

Breyting á riðlum C09 og C10

Smávægileg breyting hefur orðið á leikskipulagi riðla C09 og C10, planið sem er nú inni á síðunni er rétt en ...

Leikir laugardagsins komnir inn

Leikir laugardagsins eru komnir inn, hér undir „Úrslit og riðlar“.  

Nú eru öll úrslit dagsins komin inn

Við gefum tíma til 17:25 með að fá þau leiðrétt sendið endilega á mot@ibv.is eða hringið í 481-2060 eða 857-2498 ...

Sækja búninga fyrir landsleik

Nú mega fulltrúar leikmanna sem valdir voru í landsliðið sækja sína búninga í Týsheimilið til kl. 17:00. Um að gera að ...

Úrslit leikja koma inn jafnt og þétt

Við treystum á ykkur til að aðstoða okkur við að öll úrslit séu rétt skráð, hægt að láta vita á ...

Landsleikir kvöldsins - tilnefningar

Allir þjálfarar hafa fengið sent skjal þar sem á að fylla út upplýsingar um þann sem félagið vill senda í ...

Gróðursetning

Skeljungur, sem hefur verið aðalstyrktaraðili mótsins í rúm 30 ár, hefur gefið grenitré fyrir hvert félag á mótinu til að ...

Leikir föstudagsins komnir inn

Leikir föstudagsins eru nú komnir inn á síðuna undir „Leikir og úrslit“.   

Öll úrslit fimmtudagsins komin inn

Vinsamlegast tilkynnið til okkar í síma 857-2498 eða 481-2060 ef einhver úrslit eru ekki rétt skráð inni á síðunni. Við bíðum ...

Úrslit koma inn jafnt og þétt

Þið hjálpið okkur að fylgjast með skráðum úrslitum undir "Leikir og úrslit" og látið okkur vita ef eitthvað er ekki ...

Hornspyrnur á Orkumótinu

Nú er Orkumótið 2021 farið af stað og allir hafa eflaust mikið að hugsa um og pæla í.  Eitt sem við ...

Orkumótið 2021 farið af stað

Strákarnir 1.000 sem mættir eru á Orkumótið í ár í Eyjum hófu leik í morgun kl. 08:20 og var mótinu ...

Sundskjal

Þar sem undanfarin ár hafa verið biðraðir í sund á báðum mótunum okkur þá gerðum við tilraun með skráningu í ...

Orkumótsblaðið 2021

Orkumótsblaðið er komið á netið, fullt af allskonar upplýsingum og viðtölum m.a. Arnar Þór landsliðsþjálfara Hér er hægt að skoða blaðið.

Fararstjórahandbók

Fararstjórahandbókin er hér - gott fyrir alla fararstjóra að prenta út áður en lagt er af stað.

Grillstöðvar

Hérna er hægt að sjá hver á að mæta hvar í grillveisluna á laugardag.

Landsleikur/Kvöldvaka

Landsleikirnir verða 2 líkt og áður en í ár verða þeir spilaðir á sitthvorum tímanum. Fyrri leikurinn verður kl. 18:30 ...

Matseðill með nýjum tímasetningum

Nýjar tímasetningar eru komnar á matinn í samræmi við nýtt leikjaplan, hægt er að sjá þær með matseðlinum hér.

Bátsferðir

Tíma á bátsferðum er hægt að sjá hér.

Uppfærð dagskrá

Uppfærð dagskrá er komin inn á heimasíðuna, hægt að sjá hér. Gera þurfti breytingar á áður auglýstri dagskrá v/sóttvarnarlaga, en ekki er ...