Fréttir
14:52
40. Orkumótið
Fyrsta Orkumótið var haldið árið 1984, við erum því að halda 40. Orkumótið í ár. Af því tilefni ætlum við að ...
14:28
Sprangan - sýningar
Í ár ætlum við að bjóða uppá sýningar í Spröngunni, fyrir þau sem hafa áhuga á að sjá unga eyjastelpu ...
10:53
Sundlaugin - bókanir
Hægt verður að bóka fyrir liðin í sund á noona.is. Opnað veður fyrir bókanir á eftirfarandi tímum: Á þriðjudag fyrir miðvikudag. Á ...
10:07
Sea Life Trust skipulag
Komið er skipulag fyrir heimsóknir til Litlu hvít og Litlu grá í Sea Life Trust, hægt að sjá hér. Einnig er búið að ...
14:09
Leikir fimmtudags
Leikjaplan fyrsta dags er komið inn, hægt að sjá undir flipanum "Úrslit og riðlar" eða með því að ýta hér. Einnig er ...
11:33
Gróðursetning
Undanfarin ár hefur Orkan gefið Vestmannaeyjabæ plöntur sem félögin hafa gróðursett á Orkumótinu. Í ár var ákveðið að breyta til ...
11:34
Gisting 2023
Hér er hægt að sjá gistiplanið. Barnaskóli, Hamarsskóli og Framhaldsskóli eru hnetulausir v/bráðaofnæmis. Kæligámar verða fyrir utan Barnaskóla og Hamarsskóla. Hægt verður að ...
11:20
Fótbolti úti í Eyjum
Jón Jónsson hefur samið lag fyrir fótboltamótin okkar og er það komið inn á Spotify, hægt að hlusta hér. Við hvetjum ...
11:54
Matseðill 2023
Hér er hægt að sjá matseðilinn fyrir mótið - hann er mjólkur- og hnetulaus. Mataróþol/ofnæmi þarf að skrá hér í síðasta lagi mánudaginn 26. júní.
12:48
Herjólfsferðir 2023
Hér er hægt að sjá í hvaða ferð félögin eiga frátekið í Herjólf. Mótsnefnd tekur frá fyrir keppendur, þjálfara og liðsstjóra (2 fullorðnir ...
09:24
Skráning hafin á Orkumótið 2023
Búið er að opna fyrir skráningar á Orkumótið 2023, hægt að skrá hér. Hér er hægt að sjá drög að dagskránni, við vekjum ...
13:51
Orkumótið 2023
Orkumótið 2023 verður 29. júní -1. júlí (28. júní er komudagur) Opnað verður fyrir umsóknir í nóvember 2022. Allar fyrirspurnir sendist á siggainga@ibv.is
18:02
FH Orkumótsmeistari 2022
FH sýndi allar sínar bestu hliðar þegar þeir mættu Stjörnunni í úrslitaleik Orkumótsins í ár. Leikar enduðu þannig að FH ...
15:05
Úrslitaleikur um Orkumótstitilinn 2022
Það verða FH og Stjarnan sem leika til úrslita um Orkumótsbikarinn á Hásteinsvelli kl: 16:30 í dag. Til stendur að ...
13:57
13:37
Öll úrslit riðla laugardagsins á Orkumótinu 2022 komin inn.
Við gefum leiðréttingafrest til 13:48 481-2060 eða sigfus@ibv.is
12:17
Jafningjaleikir
Eftir að leikjum morgunsins líkur að þá förum við í að raða jafningjaleikjunum. Reglan er nokkurn vegin sú að ef ...
08:32
Lokadagur Orkumótsins 2022 hafinn
Það blæs nokkuð vel á peyjana í morgunsárið en þeir láta það ekki á sig fá og byrjuðu að spila ...