Skráning hafin á Orkumótið 2022

28.10.2021

Orkumótið í Eyjum verður 23.-25. júní 2022 (22. júní komudagur)

Mótið er fyrir drengi á eldra ári í 6. flokki - spilaður er 7 manna bolti

 

Opið verður fyrir umsóknir til og með 19. nóvember 2021, vinsamlegast fyllið út þetta skjal til að sækja um.

Allar upplýsingar um mótsgjöld eru hér.

Allar fyrirspurnir sendist á siggainga@ibv.is