Fréttir

Jafningjaleikir

Eftir að leikjum morgunsins líkur að þá förum við í að raða jafningjaleikjunum. Reglan er nokkurn vegin sú að ef ...

Lokadagur Orkumótsins 2022 hafinn

Það blæs nokkuð vel á peyjana í morgunsárið en þeir láta það ekki á sig fá og byrjuðu að spila ...

Flottir landsleikir og glæsileg kvöldvaka með Jóni Jónssyni

Föstudagskvöldið fóru fram tveir landsleikir skipaðir fulltrúum frá öllum 38 félögunum á mótinu. Fyrirkomulagið er þannig að leiknir eru tveir ...

Öll úrslit dagsins komin inn

Þá er búið að skrá öll úrslit úr leikjum dagsins hjá okkur þið látið okkur vita ef  eitthvað er rangt ...

Landsliðs og Pressuliðs búningar

Eru tilbúnir á skrifstofunni okkar til afhendingar. Endilega sækið sem fyrst eigi síðar en 16:30. Mæting er síðan hálf tíma 18:30 ...

Leikir föstudagsins á fullu skriði

Það viðrar vel til knattspyrnuiðkunar í Eyjum í dag, léttskýjað og andvari. Þið munið að fylgjast með úrslitum á síðunni ...

Landsliðstilnefningar félga fyrir 13:00 í dag

Minnum á að skila á landsliðstilnefningum fyrir kl. 13:00 í dag. Skila þarf fullu nafni, liði og leikstöðu. Ef einhverjir þjálfarar ...

Skrúðgöngu og setningu lokið

Nú fara menn væntanlega snemma í háttinn til að hvíla fyrir átök morgundagins.

Öll úrslit dagsins komin inn

Við biðjum ykkur um að skoða vel hvort allt sé ekki rétt skráð og gefum frest til 17:17 til leiðréttinga. Hringið ...

Skrúðganga í kvöld

Við minnum öll félögin á að mæta við Barnaskólann fyrir neðan Landakirkju eigi síðar en 18:45 þar sem haldið verður ...

Nýjung á orkumot.is

Ef þig langar að fylgjast með allri dagskrá þins liðs að þá getur þú það á orkumot.is ferð undir leikir ...

Orkumótið 2022 hafið

Peyjarnir hófu leik á Orkumótinu stundvíslega kl. 08:20 í morgun og fyrstu leikjum að ljúka. Veðrið leikur við mótsgesti skýjað og ...

Glærur frá fararstjórafundi

Þar sem ekki komu fulltrúar frá öllum félögum á fundinn í kvöld, þá er hægt að skoða glærurnar hér.

Bátsferðir falla niður miðvikudag og fimmtudag

Því miður þurfum við að aflýsa öllum bátsferðum/skemmtisiglingum sem áttu að vera á morgun og fimmtudag vegna veðurs.  Okkur finnst þetta ...

Orkumótsblaðið 2022

Orkumótsblaðið 2022 er komið á netið, hægt að skoða hér.

Sund

Innifalið í mótsgjaldi eru 3 sundferðir, gegn framvísun armbands, hægt er að nýta þær frá miðvikudegi til laugardags. Til að minnka ...

Gróðursetning

Orkan sem er aðalstyrktaraðili mótsins hefur gefið genitré fyrir hvert lið á mótinu til að gróðursetja í Vestmannaeyjum. Við ætlum ...

Bátsferðir - skemmtisigling

Bátsferðaplanið er komið inn á heimasíðuna, hægt að sjá hér. Í einhverjum tilfellum gætu bátsferðir skarast á við matartíma, þá mega liðin ...

Gisting

Hér er hægt að sjá gistiplanið. Barnaskóli, Hamarsskóli og Framhaldsskóli eru hnetulausir v/bráðaofnæmis og Hamarsskóli er einnig fiskilaus vegna bráðaofnæmis - biðjum ...