Bátsferðir falla niður miðvikudag og fimmtudag

21.06.2022

Því miður þurfum við að aflýsa öllum bátsferðum/skemmtisiglingum sem áttu að vera á morgun og fimmtudag vegna veðurs. 

Okkur finnst þetta ótrúlega leiðinlegt, en í staðin ætlum við að bjóða öllum þátttakendum að skoða mjaldrana, Litlu Hvít og Litlu Grá, á Sea Life Trust.

Við notumst við bátsferðarplanið, þannig að ef lið átti að fara í bátsferð kl. 8:00 þá fer það í staðin á Sea Life Trust, sjá hér.