17:47
Óvæntur gestur
Orkumótinu barst óvæntur gestur í dag þegar Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari, kom og dæmdi nokkra leiki á öðrum mótsdegi í dag. ...
Orkumótinu barst óvæntur gestur í dag þegar Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari, kom og dæmdi nokkra leiki á öðrum mótsdegi í dag. ...
Við gefum kærufrest til 17:30. Fljótlega í kjölfarið koma leikir morgundagsins inn. Sendið á aronm16@gmail.com eða hringið í 481-2060
Minnum á að þeir sem hafa verið útnefndir í Landsleikinn eiga að mæta niðri í Týssalinn þar sem ljósmyndararnir hafa ...
Minnum ykkur á að fylgjast vel með úrslitaskráningu á síðunni og senda á aronm16@gmail.com eða hringja í síma 481-2060 og ...
Þjálfarar hafa til 13.00 í dag að skila inn landsliðstilnefningu fyrir landsleikinn sem hefst klukkan 18.30 á Hásteinsvelli í kvöld. Þeir ...
Breyting á dagskrá kvöldsins:
Mæting í skrúðgöngu við Barnaskólan klukkan 18.15.
18.30 skrúðganga hefst.
18.45 flugeldar við Týsvöll(skrúðgangan labbar þar í gegn)
18.55 setningarathöfn ...
Fyrstu leikir Orkumótsins í Eyjum í ár hófust stundvíslega kl. 08:20 í morgun vel viðrar á peyjana til knattspyrnuiðkunar. Við ...
Hérna er hægt að nálgast glærur frá fararstjórafundinum í gærkvöldi.
Leikjaplan fyrir fimmtudaginn er nú aðgengilegt hér á síðunni. Leikjaplanið má sjá hér.
Orkumótsblaðið er komið á netið, stútfullt af upplýsingum um mótið, skemmtilegum viðtölum ofl. Hægt er að skoða það hér.
Handbók fyrir Orkumótið 2018 er komin á vefinn. Hana má nálgast undir dálknum "Handbók" á forsíðunni.
Myndin fjallar um strákana í fótboltaliðinu Fálkum sem fara á knattspyrnumót í Vestmannaeyjum. Á fyrsta degi kynnast þeir strák úr ...
Hérna er ferðaplan fyrir liðin með Herjólfi. Þessar ferðir eru fráteknar fyrir keppendur, þjálfara og fararstjóra ásamt tveimur bílum fyrir hvert ...
Aldrei hafa umsóknir á Orkumótið verið jafn margar og í ár. Við erum á fullu að fara yfir umsóknirnar og ...
Kvikmyndin Víti í Vestmannaeyjum verður frumsýnd þann 9. mars í Sambíóunum. sjá stikluna sem er komin í bíó
Hannes Þór Halldórsson, leikstjóri og landsliðsmarkmaður, tók að sér að útbúa þessa stiklu fyrir Sagafilm. Hannes starfaði sem leikstjóri hjá ...
Sagafilm er búið að setja fyrstu kynningu kvikmyndarinnar Víti í Vestmannaeyjum í loftið sjá hér