Fréttir

Orkumótið 2026

Orkumótið 2026 verður 25. - 27 júní (24. júní er komudagur) Opnað verður fyrir umsóknir í janúar 2026.   Allar fyrirspurnir sendist á siggainga@ibv.is

HK Orkumótsmeistari 2025

Það var lið HK sem sigraði Þrótt frá Reykjavík í úrslitaleik um Orkumótstitilinn í ár. Þessi lið mættust einnig í ...

Ekki lengur lokahóf á lokadeginum

Það er ekki haldið lokahóf allavega þetta árið, en sigurvegarar fá afhenta bikara og verðlaunapeninga að úrslitaleikjum loknum, liðið sem ...

Jafningjaleikir Orkumótsins 2025 komnir inn

Undir leikir og úrslit.

Öll úrslit lokadagsins 2025 komin inn

Við getum aðeins gefið skamman tíma til að tilkynna um röng úrslit eða til 14:15 og þá er farið í ...

Jafningjaleikir Orkumótsins 2025 eftir matarhlé

Eftir riðlakeppni morgunsins er farið í jafningjaleiki, raðað er í þá eftir að öll úrslit eru staðfest úr riðlakeppni morgunsins. Gott ...

Laugardagur á Orkumótinu 2025 að renna upp.

Í dag leikum við aðeins styttri leiki og eru þeir 2 * 12 mínútur og leikhlé eiga líka að vera ...

Frábær stemning á NUSSUN og HUGO

NUSSUN og HUGO slógu heldur betur í gegn á kvöldvökunni í kvöld, greinilegt að keppendur eru í stórum aðdáendahópi hans. Stemninguna ...

Landsleikirnir á YouTube

Landsleikir Orkumótsins hafa verið settir inn á YouTube rás ÍBV. Hér má sjá leikinn sem fór fram á Þórsvelli 1. Hér má ...

Landsleikjum Orkumótsins 2025 lokið

Í kvöld fóru fram Landsleikir Orkumótsins 2025. Það var Pressuliðið sem fór með sigur af hólmi eftir að hafa verið ...

Leikjaplan laugardagsins komið inn

Nú má sjá leiki og riðla undir leikir og úrslit fyrir laugardaginn.

Öll úrslit dagsins 27.6.2025 komin inn

Við gefum frest til 17:15 með að láta vita af rangt skráðum úrslitum. Sími 481-2060 eða sigfus@ibv.is

Landsleikirnir í kvöld

Landsleikirnir í kvöld fara fram á Þórsvellinum kl.19:00. Þeir (eða fulltrúar þeirra) sem hafa fengið sæti í landsleiknum mæta í ...

Landsliðstilnefningar Orkumót 2025

Það eiga allir þjálfarar að vera komnir með link á tilnefningu í landsleikinn. Mikilvægt vegna undirbúnings er að vera búnir ...

Bátsferðir föstudag

Hérna er bátsferðarplan fyrir föstudaginn

Úrslit fimmtudags á Orkumótinu 2025 komin inn

Þá eru öll úrslit komin undir úr leikir og úrslit. Við gefum frest til að koma með athugasemdir til 17:10 ef ...

Orkumótið 2025 komið á fullt skrið

Peyjarnir hófu leika stundvíslega í morgun kl. 08:20 vel viðrar til knattspynuiðkunar í Eyjum.  

Sund - bókanir

Frítt er í sund gegn framvísun þátttökuarmbands þrisvar sinnum yfir mótið. Það þarf að bóka í sund fyrir hvert lið inn ...

Bátsferðir - nýtt plan

Þar sem veðurspáin er okkur ekki hliðholl fyrir miðvikudaginn, þá höfum við fært þá sem áttu að fara í siglingu miðvikudag ...