Fréttir

Týsvöllur, númer valla

Athugið að númerum á Týsvelli hefur verið breytt. T4 er næst Týsheimili

Til þeirra sem gista í Hamarsskóla

  Í Hamarsskóla er starfandi 5 ára deild sem er opin á meðan á mótinu stendur, á henni er nemandi sem ...

Gististaðir hvers félags

Gististaðir félaga. Skrá yfir gististaði allra félaga á Orkumótinu. Ítreka að gisting er aðeins fyrir þátttakendur á mótinu, aðrir eiga ekki ...

Orkumótsblað 2017

Orkumótsblaðið er komið á netið, skemmtileg viðtöl, spjallað við keppendur, upplýsingar um mótið ofl. Hægt er að skoða það hér.

Leikir Fálkanna

Sagafilm er komið til Eyja og byrjuð að taka upp kvikmyndina. Fyrir mót er verið að taka upp senur með ...

Leikir fimmtudags_

Allir leikir fimmtudags komnir á vefinn, undir leikir og úrslit, riðlar fimmtudags http://www.orkumotid.is/skrar/dagskra-2017/Leikir_fimmtudagur_2017.pdf  

Einbreiðar dýnur

Minnum alla á að koma aðeins með einbreiða dýnu ! Búið er að raða öllum félögunum í gistingu, sjá nánar ...

Handbók uppfærð

Búið er að uppfæra handbókina fyrir 2017. Við höfum gert þetta eftir bestu vitund, en ábengingar um það sem betur má ...

Matseðill og matartímar

matseðillinn og minnisblað með matartímum hvers liðs allt mótið er komið á heimasíðuna undir handbók. Matseðillinn er í nokkuð föstum skorðum ...

Dagskrá Orkumótsins 2017 - yfirlit

  Yfirlit að dagskrá Orkumótsins 2017 Vakin er athygli á því að Sagafilm verður að kvikmynda allt mótið.  Það mun óneitanlega setja ...

Skila inn nafnalista

Minnum á að skila nafnalista í síðasta lagi 19.maí. Nota excel skjalið sem er búið að senda á alla fararstjóra.  

Mótakerfi og handbók

Búið er að uppfæra handbók og mótakerfið fyrir mótið 2017. Vinsamlegast athugið að þetta er uppkast, en nokkuð nærri lagi. ...

Víti - leikaraprufur

Sagafilm leitar að leikurum til þess að taka þátt í kvikmyndinni Víti í Vestmannaeyjum. Sjá nánar . . . .

Víti í Vestmannaeyjum tekin upp í sumar

Sagafilm hefur ákveðið að taka upp kvikmynd á Orkumótinu í sumar, mynd sem er byggð á sögu Gunnars Helgasonar, Víti ...

Fjöldi liða hvers félags á Orkumótinu 2017

Niðurstaðan er að við getum tekið á móti 108 liðum á Orkumótið eins og í fyrra. Það eru enn þá nokkur ...

Bíðum eftir upplýsingum

Fjöldi þátttakenda. Við sendum póst 21. jan. á öll félög sem ætla að koma á Orkumótið 2017.  Við bíðum eftir að ...

Orkumótið 2017 - uppselt

Öll félög sem voru á Orkumótinu 2016 hafa skilað inn beiðni um þátttöku á mótinu 2017 og áætlaðan liðafjölda sem ...

Orkumótið 2017 - staðfestið óskir um þátttöku

Búið er að senda upplýsingabréf á þjálfara og forráðamenn 6. flokks stráka með óskum um að staðfesta óskir um fjölda ...

Orkumótið 2017 - opnað fyrir móttöku þátttökutilkynninga

Orkumótið 2017 – kick off
Sæl öll og takk fyrir síðasta mót.
Nú viljum við byrja að undirbúa Orkumótið 2017 og vera ...

Orkumótið 2017

Orkumótið í Eyjum verður frá 28.júní til 2. júli 2017 miðvikudagur, 28.júní - komudagur fimmtudagur, föstudagur, laugardagur - keppnisdagar sunnudagur 2. júlí heimferðardagur.