Fréttir

Fótbolti úti í Eyjum

Jón Jónsson hefur samið lag fyrir fótboltamótin okkar og er það komið inn á Spotify, hægt að hlusta hér. Við hvetjum ...

Matseðill 2023

Hér er hægt að sjá matseðilinn fyrir mótið - hann er mjólkur- og hnetulaus. Mataróþol/ofnæmi þarf að skrá hér í síðasta lagi mánudaginn 26. júní.

Herjólfsferðir 2023

Hér er hægt að sjá í hvaða ferð félögin eiga frátekið í Herjólf.   Mótsnefnd tekur frá fyrir keppendur, þjálfara og liðsstjóra (2 fullorðnir ...

Skráning hafin á Orkumótið 2023

Búið er að opna fyrir skráningar á Orkumótið 2023, hægt að skrá hér. Hér er hægt að sjá drög að dagskránni, við vekjum ...

Orkumótið 2023

Orkumótið 2023 verður 29. júní -1. júlí (28. júní er komudagur) Opnað verður fyrir umsóknir í nóvember 2022.   Allar fyrirspurnir sendist á siggainga@ibv.is

FH Orkumótsmeistari 2022

FH sýndi allar sínar bestu hliðar þegar þeir mættu Stjörnunni í úrslitaleik Orkumótsins í ár. Leikar enduðu þannig að FH ...

Úrslitaleikur um Orkumótstitilinn 2022

Það verða FH og Stjarnan sem leika til úrslita um Orkumótsbikarinn á Hásteinsvelli kl: 16:30 í dag. Til stendur að ...

Öll úrslit riðla laugardagsins á Orkumótinu 2022 komin inn.

Við gefum leiðréttingafrest til 13:48 481-2060 eða sigfus@ibv.is

Jafningjaleikir

Eftir að leikjum morgunsins líkur að þá förum við í að raða jafningjaleikjunum. Reglan er nokkurn vegin sú að ef ...

Lokadagur Orkumótsins 2022 hafinn

Það blæs nokkuð vel á peyjana í morgunsárið en þeir láta það ekki á sig fá og byrjuðu að spila ...

Flottir landsleikir og glæsileg kvöldvaka með Jóni Jónssyni

Föstudagskvöldið fóru fram tveir landsleikir skipaðir fulltrúum frá öllum 38 félögunum á mótinu. Fyrirkomulagið er þannig að leiknir eru tveir ...

Öll úrslit dagsins komin inn

Þá er búið að skrá öll úrslit úr leikjum dagsins hjá okkur þið látið okkur vita ef  eitthvað er rangt ...

Landsliðs og Pressuliðs búningar

Eru tilbúnir á skrifstofunni okkar til afhendingar. Endilega sækið sem fyrst eigi síðar en 16:30. Mæting er síðan hálf tíma 18:30 ...

Leikir föstudagsins á fullu skriði

Það viðrar vel til knattspyrnuiðkunar í Eyjum í dag, léttskýjað og andvari. Þið munið að fylgjast með úrslitum á síðunni ...

Landsliðstilnefningar félga fyrir 13:00 í dag

Minnum á að skila á landsliðstilnefningum fyrir kl. 13:00 í dag. Skila þarf fullu nafni, liði og leikstöðu. Ef einhverjir þjálfarar ...

Skrúðgöngu og setningu lokið

Nú fara menn væntanlega snemma í háttinn til að hvíla fyrir átök morgundagins.

Öll úrslit dagsins komin inn

Við biðjum ykkur um að skoða vel hvort allt sé ekki rétt skráð og gefum frest til 17:17 til leiðréttinga. Hringið ...

Skrúðganga í kvöld

Við minnum öll félögin á að mæta við Barnaskólann fyrir neðan Landakirkju eigi síðar en 18:45 þar sem haldið verður ...