Fréttir

Orkumótið 2025

Orkumótið 2025 verður 26. - 28 júní (25. júní er komudagur) Opnað verður fyrir umsóknir í nóvember 2024.   Allar fyrirspurnir sendist á siggainga@ibv.is

Úrslitaleikur Orkumótsins 2024 á YouTube

Úrslitaleikinn um Orkumótsbikarinn má sjá á YouTube með því að smella hér. Leiknum lauk með 3:2 sigri Þróttara frá Reykjavík en ...

Þróttur Reykjavík Orkumótsmeistari 2024

Það voru Þróttur frá Reykjavík og HK sem léku til úrslita um Orkumótsbikarinn 2024. Leikurinn fór vel af stað mark strax ...

Úrslit fyrri parts laugardags komin inn

Við getum aðeins gefið skamman tíma til að tilkynna um röng úrslit eða til 14:15 og þá er farið í ...

Jafningjaleikir Orkumótsins eftir matarhlé

Eftir riðlakeppni morgunsins er farið í jafningjaleiki, raðað er í þá eftir að öll úrslit eru staðfest úr riðlakeppni morgunsins. Gott ...

Lokadagur Orkumótsins 2024 runninn upp

Þið hjálpið okkur með að fylgjast með því að úrslit séu rétt skráð. Ef þið sjáið eitthvað athugavert vinsamlega sendið á ...

Upptökur frá Landsleikjum Orkumótsins 2024

Nú er hægt að sjá upptökur af landsleikjunum á Orkumótinu 2024 sem fram fóru 28.6.2024 https://youtu.be/CwW6t9QeXUk https://youtu.be/JMkkdIsfOYU

Frábær stemning á Prettyboitjokko

Prettyboitjokko náði frábærri stemningu á kvöldvökunni í kvöld, greinilegt að keppendur eru í stórum aðdáendahópi hans. Reyndar var spennustigið svo ...

Landsliðið - Pressan 5-2

Í kvöld fóru fram landsleikirnir á Orkumótinu 2024 vegna fjölda leikmanna eru leiknir tveir leikir á sama tíma og telja mörkin ...

Smá breyting v/laugardags hjá Selfossi 2 og Fjölni 5

Við gerðum mistök í úrslitaskráningu, sem var síðan leiðrétt og hefur þetta áhrif á leiki laugardagsins hjá Selfossi-2 og Fjölni-5 biðjumst ...

Leikir laugardagsins á Orkumótinu 2024 komnir á síðuna.

Nú má sjá leiki og riðla laugardagsins undir Leikir og úrslit

úrslit föstudags á Orkumótinu 2024 komin inn

Þá eru öll úrslit dagsins komin inn. Við gefum frest til 17.15 með að koma með athugasemdir ef eitthvað er ...

Föstudagur á Orkumóti 2024

Lognið fer aðeins hraðar yfir í dag en í gær, en strákarnir láta það ekki á sig fá. Þið hjálpið okkur ...

Landsliðstilnefningar 2024

Nú eiga félögin að vera komin með link á tilnefningu í landsleiki kvöldsins. Mikilvægt er að skila inn eigi síðar ...

Leikir föstudagsins á Orkumótinu 2024 komnir inn

Sjá má leiki og riðla á síðunni fyrir föstudaginn undir Leikir og úrslit.

Öll úrslit fyrsta dags Orkumótsins 2024 komin inn

Við gefum frest til að koma með athugasemdir til 17:20 og eftir það förum við í að raða upp leikjum ...

Orkumótið 2024 komið á fullt skrið

Það blæs byrlega í Eyjum í dag og sólin skín. Við setjum inn úrslit jafnt og þétt úr leikjunum og ...

SportHero

SportHero verður á svæðinu líkt og undanfarin ár, en verða núna með aðstöðu í íþróttahúsinu, sal 1. Teknar verða myndir af ...

Strætó

Strætó gengur á matmálstímum, frá íþróttahúsi (fánastangir við Illugagötu), í Hamarsskóla, uppá Helgafellsvöll, Í Höllina, niður Heiðarveg, inn Hásteinsveg og ...