Prettyboitjokko á kvöldvökunni

09.04.2024

Tónlistarmaðurinn og poppstjarnan Patrik Atlason, betur þekktur sem Prettyboitjokko mun troða upp á kvöldvöku Orkumótsins í sumar.

Kvöldvakan verður föstudaginn 28. júní kl. 20:00 í íþróttahúsinu, strax á eftir leik Landsliðs og Pressuliðs á Hásteinsvelli.