Landsleikir Orkumótsins 2023

30.06.2023

Þeir (eða þeirra fulltrúar) sem hafa verið tilnefndir í Landsleikina koma og sækja keppnisbúninga í Týsheimilið hjá mótsstjórn frá kl:16:00 í dag.

Síðan mæta þeir í keppnisbúningi og tilbúnir í slaginn hjá Sporthero niðri í Týsheimilinu eigi síðar en 18:30.

Landsleikirnir eru tveir vegna fjölda leikmanna og fara fram kl: 19:00 báðir á sama tíma á Hásteinsvelli í kvöld.