Landsliðstilnefningar Orkumót 2023

29.06.2023

Nú eiga allir þjálfarar að vera komnir með link til að skrá landsliðstilnefningar sínar, hvert félag tilnefnir 1 leikmann. Hugsið hlýtt til markvarðanna ykkar.

Ef félag vill ekki tilnefna í landslið vinsamlega látið okkur vita af því sigfus@ibv.is

Vinsamlega ekki skila inn síðar en 13:00 á morgun föstudaginn 30.6.23