Kökuveisla

29.06.2023

Í tilefni af fertugasta Orkumótinu að þá bjóðum við í kökupartý niðri í salnum í Týsheimilinu, þar sem að Sporthero er með myndirnar.

Allir þátttakendur og gestir eru velkomnir. 9-11 og 14-16