SKRÁNING HEFST 27. NÓVEMBER 2024
Vegna framkvæmda verður ekki hægt að hafa mótið stærra en 112 lið. Það hefur alltaf verið markmið okkar að allir fái að koma á mótið a.m.k. einu sinni, við óskum eftir því að félögin virði það að skrá aðeins eldra árs leikmenn.