Strákarnir slá ekki slöku við

26.06.2020

Peyjarnir hófu leik af kappi í morgun rúmlega 8 og eru leiknir 156 leikir í dag auk landsleikja. Veðrið er okkar ennþá hagstætt skýjað og úrvals fótboltaveður. Úrslitin koma jafnt og þétt inná síðuna og biðjum við ykkur um að fylgjast vel með og láta vita ef eitthvað er athugavert á maili sigfus@ibv.is eða 481-2060(2)