Rangt með farið í fararstjóramöppunni

25.06.2020

Við gerðum þau mistök að segja að frítt væri fyrir börn í fylgd með fullorðnum í Sea Live trust. Það mun ekki vera rétt og biðjumst við velvirðingar á þessum mistökum okkar.