Orkumótið 2020 hafið

25.06.2020

Peyjarnir hófu leik í morgun kl. 08:20 stundvíslega 104 lið keppa á mótinu í ár. Frábært fótboltaveður er skýjað sæmilega hlýtt og rakt.

Úrslit koma svo jafnt og þétt ínná síðuna undir leikir og úrslit. Þið fylgist vel með og látið vita ef eitthvað er ekki rétt skráð 481-2060(2) og sigfus@ibv.is