Bilun í sundlaug - unnið er að viðgerðum

25.06.2020

Lendingarlaugin í sundlauginni er biluð eins og stendur, unnið er að viðgerðum.

Það þýðir að stóru rennibrautirnar tvær eru lokaðar sem stendur en þrátt fyrir það er ennþá hægt að fara í sund.