Ekki lengur lokahóf á lokadeginum
28.06.2025Það er ekki haldið lokahóf allavega þetta árið, en sigurvegarar fá afhenta bikara og verðlaunapeninga að úrslitaleikjum loknum, liðið sem hafnar í 2. sæti fær einnig afhentar medalíur í lok leiks. Úrvalslið mótsins er valið og þeir sem verða þess heiðurs aðnjótandi að vera í því liði fá sín verðlaun að loknum lokaleik.





