Landsliðstilnefningar Orkumót 2025

27.06.2025

Það eiga allir þjálfarar að vera komnir með link á tilnefningu í landsleikinn. Mikilvægt vegna undirbúnings er að vera búnir að skila eigi síðar en 13:00.

Hvert félag skilar inn einni tilnefningu. Einnig hægt að hafa samband á skrifstofu 481-2060 eða senda á sigfus@ibv.is