Landsleikjum Orkumótsins 2025 lokið
27.06.2025Í kvöld fóru fram Landsleikir Orkumótsins 2025. Það var Pressuliðið sem fór með sigur af hólmi eftir að hafa verið 2-1 undir í hálfleik þá sýndu þeir allar sínar bestu hliðar og unnu 6-3. Markaskorar kvöldsins fyrir Landsliðið voru þeir: Frosti Guðlaugsson, Vilhjálmur Steinar Einarsson og Theódór Óðinn Jökulsson, fyrir Pressuliðið skoruðu: Nadir Kamoune 2, Kristján Ari Birkisson, Maximilian Fannar Halldórsson, Gunnar Darri Sigurjónsson, Axel Óli Vilhelmsson og Leó Leifur Þór Williams





