Bílastæði
29.06.2023Bílastæði eru takmörkuð við Týsheimilið en við Íþróttamiðstöðina (sundlaugina) skammt frá er mun meira af stæðum og gott að leggja þar til að komast að aðalsvæði félagsins.
Vinsamlega leggið alls ekki við gulu línurnar við veginn að Týsheimilinu. Það hindrar aðkomu bráðaliða ef þeir þurfa að komast.
Þetta gekk mjög vel á TM-mótinu fyrir tveimur vikum að framfylgja þessu þar sem þó voru fleiri þátttakendur. Virðum umferðarreglur.