Leikir fimmtudags

22.06.2023

Leikjaplan fyrsta dags er komið inn, hægt að sjá undir flipanum "Úrslit og riðlar" eða með því að ýta hér.

Einnig er hægt að sjá dagskrá hvers liðs með því að velja "Úrslit og riðlar" - "Leikir fimmtudags" - velja "Dagskrá" á svörtu stikunni. Þar koma upp öll félögin, þegar valið er lið félags þá kemur dagskráin upp - hægt að velja miðvikudag og fimmtudag.