Jafningjaleikir

25.06.2022

Eftir að leikjum morgunsins líkur að þá förum við í að raða jafningjaleikjunum. Reglan er nokkurn vegin sú að ef þú lentir í 4 sæti í riðlum dagsins að þá átt þú leik í fyrstu umferð eftir hádegishléð, síðan þriðja sætið þar á eftir svo koll af kolli. En þetta má sjá nánar undir leikir og úrslit með því að smella á jafningjaleikir.