Gróðursetning

21.06.2022

Orkan sem er aðalstyrktaraðili mótsins hefur gefið genitré fyrir hvert lið á mótinu til að gróðursetja í Vestmannaeyjum. Við ætlum að gróðursetja á tveimur stöðum miðvikudag og fimmtudag, hægt er að sjá planið hér.

Það er mikilvægt að félögin sendi fulltrúa til að gróðursetja tré fyrir sitt félag.