Sækja búninga fyrir landsleik

25.06.2021

Nú mega fulltrúar leikmanna sem valdir voru í landsliðið sækja sína búninga í Týsheimilið til kl. 17:00.

Um að gera að vera fyrstir á staðinn og fá að velja sér tölu.