Orkumótið 2021 farið af stað

24.06.2021

Strákarnir 1.000 sem mættir eru á Orkumótið í ár í Eyjum hófu leik í morgun kl. 08:20 og var mótinu startað með nokkrum hressilegum flugeldabombum. Veðrið leikur nú við mótsgesti bongóblíða í Eyjum.