Sundskjal
22.06.2021Þar sem undanfarin ár hafa verið biðraðir í sund á báðum mótunum okkur þá gerðum við tilraun með skráningu í "lifandi skjal" á TM Mótinu um daginn, það heppnaðist mjög vel en einhverjir lentu í vandræðum að skrá inn í það, við vorum því búin að finna forrit sem hefði hentað mjög vel í þetta en erum ekki að ná að græja það fyrir Orkumótið og förum því aftur í "lifandi skjal" - hitt kemur svo á næst ári.
Í skjalinu er hægt að skrá liðin í sund á 10 mín. fresti, þið skráið þá liðið en ekki félagið t.d. ÍBV 2, ef þið lendið í vandræðum að skrá inn í skjalið þá getið þið hringt í sundlaugina 488-2400 og þau skrá ykkur. Hérna er linkur á skjalið: