Landsleikur/Kvöldvaka

18.06.2021

Landsleikirnir verða 2 líkt og áður en í ár verða þeir spilaðir á sitthvorum tímanum. Fyrri leikurinn verður kl. 18:30 fyrir hóp 1, á meðan verður hópur 2 á kvöldvöku við íþróttahúsið með BMX Brós. Seinni leikurinn verður kl. 19:30 fyrir hóp 2, á meðan verður hópur 1 á kvöldvöku við íþróttahúsið með BMX Brós.

Hér er hægt að sjá skipulagið og hópaskiptinguna þ.e. hvaða lið eru í hvaða hóp.