Við gerðum þau mistök að segja að frítt væri fyrir börn í fylgd með fullorðnum í Sea Live trust. Það mun ekki vera rétt og biðjumst við velvirðingar á þessum mistökum okkar.
Orkumótið í Vestmannaeyjum
25. - 27. júní 2026
Orkumótið hefur verið haldið árlega frá árinu 1984. Á mótinu keppir 6. flokkur karla, eldra ár, í knattspyrnu og hafa margir af bestu knattspyrnumönnum landsins tekið þátt í mótinu á sínum yngri árum.