Glærukynning fyrir foreldrafundi

05.02.2020

Við erum búin að setja inn glærukynningu sem hægt er að nota á foreldrafundum á síðuna okkar undir upplýsingar. Þar er hún bæði sem PDF skjal og PowerPoint. Í glærunum koma fram allar helstu upplýsingar um mótið, ef þið sækið PowerPoint skjalið þá getið þið bætt við upplýsingum sem henta fyrir ykkar félag.