Nammigetraunin

29.06.2019

Sælgætispokinn hangir nú neðan í svölum Týsheimilisins, hann verður þar til 13:30 hvert félag giskar á fjölda stykkja í pokanum og sendir á facebook síðu Orkumótsins. Það félag sem giskar á rétt eða næst réttum fjölda fær pokann í verðlaun. Skila þarf fyrir 16:00 í dag.