Eru uppi við íþróttamiðstöðina þar sem farið er í sund. Þeir sem eiga leiki eftir 10:00 í dag reyna að komast fyrir hádegi, aðrir eftir hádegið. Foreldarar endilega mæta með.
Orkumótið í Vestmannaeyjum
25. - 27. júní 2026
Orkumótið hefur verið haldið árlega frá árinu 1984. Á mótinu keppir 6. flokkur karla, eldra ár, í knattspyrnu og hafa margir af bestu knattspyrnumönnum landsins tekið þátt í mótinu á sínum yngri árum.