Leikir laugardagsins komnir inn

28.06.2019

Á morgun laugardag eru leikir styttir niður í 2 x 12 mínútur og leikhlé aðeins 1-2 mín. Það er mjög mikilvægt að vera mættir tímanlega í leiki. Þar sem endurraða þarf mótinu fyrir jafningjaleikina á mjög skömmum tíma. Athugið að byrjað er að spila kl. 08:00 á laugardeginum.